fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Lygilegt atvik í enska boltanum í dag – Hvað var VAR dómarinn að spá?

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 21. september 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hvernig geta fjórir dómrar og VAR ekki séð þetta,“ spyr Terry Flewers íþróttafréttamaður í Englandi um atvik úr leik Tottenham og Brentford í dag.

Guglielmo Vicario markvörður Tottenham handlék þá knöttinn mjög augljóslega fyrir utan teiginn.

Dómarateymið sá ekkert og VAR tæknin sem á að grípa svona atvik gerði ekki neitt.

Ljóst er að heppnin var með Tottenham þarna en mögulega hefði Vicario fengið rauða spjaldið fyrir atvikið.

Tottenham vann 3-1 sigur en þetta atvik hefði svo sannarlega geta haft áhrif á leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok