fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Jadon Sancho er að leggja mikið á sig

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. september 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho kantmaður Chelsea hefur lagt mikla vinnu á sig síðustu vikur til að koma sér í gott form eftir félagaskipti sín.

SAncho er á láni frá Manchester United en Chelsea verður að kaupa hann næsta sumar.

Sancho lagði upp sigurmark Chelsea í sínum fyrsta leik um síðustu helgi og gæti byrjað gegn West Ham á morgun.

„Frá því að Sancho kom hingað hefur hann lagt mikið á sig, bæði með og án bolta,“ segir Enzo Maresco þjálfari Chelsea.

„Við notuðum landsleikjafríið til að koma honum í gang, hann er að gera mjög vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður