fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Hrun á markaði – Hlutabréf United hríðfalla í verði

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 15. september 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virði hlutabréfa í Manchester United hefur lækkað um 200 milljónir punda á nokkrum dögum.

Stærsta ástæðan samkvæmt fréttum er slakt uppgjör félagsins fyrir síðustu leiktíð.

United tapaði 113 milljónum punda á síðasta tímabili þrátt fyrir að tekjur félagsins hafi aldrei verið hærri.

Önnur ástæða er sögð vera þau ummæli sem Cristiano Ronaldo lét falla um Erik ten Hag stjóra félagsins í vikunni.

Ronaldo sagði Ten Hag tjá sig með þeim hætti að United myndi líklega ekki ná árangri. Sir Jim Ratcliffe hefur verið að taka til í rekstri United og vonast til að snúa blaðinu við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður