fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Enginn Ödegaard

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2024 12:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í dag er Arsenal heimsækir Tottenham í grannaslag.

Arsenal er án lykilmanna í þessum leik en fyrirliðinn Martin Ödegaard er til að mynda ekki með eftir að hafa meiðst á dögunum í leik með norska landsliðinu.

Declan Rice er einnig frá hjá Arsenal og er í leikbanni en hjá tottenham er Richarlison fjarverandi vegna meiðsla.

Hér má sjá byrjunarliðin í dag.

Tottenham: Vicario; Porro, Romero, Van de Ven, Udogie; Kulusevski, Bentancur, Maddison; Johnson, Solanke, Son.

Arsenal: Raya; White, Saliba, Gabriel, Timber; Jorginho, Partey, Trossard; Saka, Havertz, Martinelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn
433Sport
Í gær

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Í gær

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla