fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Martial áfram atvinnulaus – Gerði tvær óraunhæfar kröfur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial fyrrum framherji Manchester United er áfram atvinnulaus og ekkert virðist vera að ganga upp.

Flamengo í Brasilíu vildi fá Martial en þær viðræður hafa siglt í strand.

Kröfurnar sem Martial gerðu voru óraunhæfar að mati Flamengo ef marka má fréttir í Brasilíu.

Þannig vildi Martial þriggja ára samning sem félagið taldi ekki eðlilegt miðað við meiðslastöðu hans síðustu ár.

Þá voru launakröfur Martial þannig að brasilíska félagið hafði aldrei efni á þeim.

Martial varð samningslaus hjá United í sumar og ákvað enska félagið ekki að gefa honum nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal