fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Stór skellur fyrir Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. ágúst 2024 12:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal hafa fengið slæm tíðindi, en nýjasti leikmaður liðsins er meiddur og verður frá næstu vikurnar.

Um er að ræða miðjumanninn Mikel Merino sem gekk í raðir Arsenal á dögunum frá Real Sociedad.

„Hann meiddist á öxl og það er útlit fyrir að hann verði frá næstu vikurnar. Hann lenti á jörðinni og Gabi ofan á honum,“ útskýrði Mikel Arteta, stjóri Arsenal, í dag.

Arsenal mætir Brighton í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar á morgun og ljóst að Merino þreytir ekki frumraun sína með félaginu þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu