fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Reif fram 130 milljónir til að þakka starfsfólki fyrir – Fólk sem fær minna borgað en stjörnurnar á staðnum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir sumarfrí í enska boltanum mætti Pep Guardiola með gjöf fyrir um 70 starfmenn Manchester City sem starfa í kringum aðallið félagsins.

Þessu vildi Guardiola þakka þeim fyrir að aðstoða sig og leikmenn sína að vinna ensku úrvalsdeildina fjórða árið í röð.

Hver einasti starfsmaður fékk gjöf sem var 10 þúsund pund eða rúm 1,7 milljón króna.

Guardiola og leikmenn hans þéna tugir milljóna í hverri viku á meðan almennt starfsfólk þénar bara eðlileg laun á vinnumarkaði.

Með þessu vildi Guardiola sýna þakklæti sitt og reif fram 700 þúsund pund til að gefa fólkinu til baka og þakka fyrir sig.

The Times segir frá en Guardiola gæti hætt sem stjóri City næsta sumar þegar samningur hans er á enda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal