fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Samþykkja tilboð nýliðanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2024 19:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur samþykkt tilboð Souuthampton í markvörðinn Aaron Ramsdale samkvæmt David Ornstein, virtum blaðamanni The Athletic.

Ramsdale gekk í raðir Arsenal árið 2021 og var aðalmarkvörður í tvö tímabil við góðan orðstýr en snemma á síðustu leiktíð var David Raya fenginn til félagsins frá Brentford.

Sá henti Ramsdale fljótt á bekkinn og hefur hann verið varaskeifa síðan.

Því vildi enski landsliðsmaðurinn burt í leit að meiri spiltíma og fær nú skipti til nýliða Southampton, sem greiðir 25 milljónir punda fyrir hann. Upphæðin gæti hækkað eitthvað síðar meir.

Arsenal mun nú reyna að klára skipti Joan Garcia til félagsins frá Espanyol, en félagið hefur verið með augastað á honum, með það fyrir augum að fá hann ef Ramsdale færi annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum