fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Atvinnulaus fýlupúki

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2024 20:30

Martial ásamt fyrrum eiginkonu sinni. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralph Rangnick fyrrum þjálfari Manchester United hafði sterka skoðun á ástandinu í félaginu þegar hann tók tímabundið við liðinu.

Rangnick vildi losna við nokkra leikmenn og fékk eitthvað af því í gegn. Hann taldi að United ætti ekki að gera nýja samning við Paul Pogba og Edinson Cavani.

Báðir fóru frítt frá United á sama tíma og Rangnick hætti hjá félaginu sumarið 2022.

Getty Images

Rangnick vildi einnig losna við Anthony Martial og lánaði hann til Sevilla en hann taldi Martial algjöran fýlupúka sem myndi skemma út frá sér.

Martial fór frá United í vor þegar samningur hans rann út og hefur franska framherjanum ekki tekist að finna sér nýja vinnu.

Martial hefur verið orðaður við Lille og Atalanta en ekkert hefur gerst og er fýlupúkinn því áfram atvinnulaus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld

Telja að Ísland fái högg í magann og að draumurinn verði úti annað kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís eina spurningamerkið

Glódís eina spurningamerkið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hótel Íslands vel skreytt á meðan dvölinni stendur

Hótel Íslands vel skreytt á meðan dvölinni stendur
433Sport
Í gær

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“