fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Atvinnulaus fýlupúki

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2024 20:30

Martial ásamt fyrrum eiginkonu sinni. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralph Rangnick fyrrum þjálfari Manchester United hafði sterka skoðun á ástandinu í félaginu þegar hann tók tímabundið við liðinu.

Rangnick vildi losna við nokkra leikmenn og fékk eitthvað af því í gegn. Hann taldi að United ætti ekki að gera nýja samning við Paul Pogba og Edinson Cavani.

Báðir fóru frítt frá United á sama tíma og Rangnick hætti hjá félaginu sumarið 2022.

Getty Images

Rangnick vildi einnig losna við Anthony Martial og lánaði hann til Sevilla en hann taldi Martial algjöran fýlupúka sem myndi skemma út frá sér.

Martial fór frá United í vor þegar samningur hans rann út og hefur franska framherjanum ekki tekist að finna sér nýja vinnu.

Martial hefur verið orðaður við Lille og Atalanta en ekkert hefur gerst og er fýlupúkinn því áfram atvinnulaus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu