fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Tvær goðsagnir í þjálfarateymi Englands

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England hefur ákveðið að ráða tvær fyrrum stjörnur til starfa í þjálfarateymi enska landsliðsins fyrir komandi verkefni.

Lee Carsley er bráðabirgðarstjóri liðsins þessa stundina en hann tók við keflinu af Gareth Southgate.

Southgate lét af störfum eftir EM í sumar en England fór alla leið í úrslitin en tapaði þar gegn Spánverjum.

Ashley Cole, fyrrum leikmaður Arsenal og Chelsea, verður aðstoðarþjálfari Carsley en hann lék yfir 100 landsleiki á sínum tíma.

Joleon Lescott, fyrrum varnarmaður Manchester City, var einnig ráðinn í þjálfarateymið en hann hafði áður unnið með U21 landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu