fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Fer frá Brighton til Ítalíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Billy Gilmour er að ganga í raðir Napoli frá Brighton.

Hinn 23 ára gamli Gilmour, sem á að baki 30 A-landsleiki fyrir Skota, gekk í raðir Brighton frá Chelsea fyrir tveimur árum síðan en reynir nú fyrir sér á nýjum slóðum.

Napoli mun greiða 17-18 milljónir evra fyrir Gilmour og má búast við því að hann gangist undir læknisskoðun á Ítalíu snemma í næstu viku.

Napoli varð Ítalíumeistari á þarsíðustu leiktíð en var í tómu brasi á þeirri síðustu og hafnaði í tíunda sæti. Liðið tapaði fyrsta leik sínum á þessu tímabili 3-0 gegn Verona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann