fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Christensen sagður vera til sölu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2024 19:00

Christensen.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er sterklega að íhuga það að selja varnarmanninn Andreas Christensen en frá þessu greinir AS á Spáni.

Christensen er á sínu þriðja tímabili með Barcelona en hann var áður á mála hjá Chelsea í efstu deild Englands.

Christensen spilaði 42 leiki fyrir Barcelona á síðasta tímabili og alls 32 leiki fyrir það – hann kom einnig við sögu í fyrsta deildarleik þessa tímabils.

Barcelona er þó í verulegum fjárhagsvandræðum og er Newcastle að horfa til Christensen sem er 28 ára gamall.

Barcelona telur sig geta fengið 30 milljónir punda fyrir danska landsliðsmanninn sem spilar sem miðvörður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid