fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Staðfesta loks komu Gallagher til spænsku höfuðborgarinnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2024 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atletico Madrid hefur loks staðfest komu Englendingsins Conor Gallagher til félagsins frá Chelsea.

Gallagher hafði sjálfur samið við Atletico í síðustu viku en það tók tíma fyrir félögin að klára sitt. Það hefur nú loks tekist og greiða Spánverjarnir 42 milljónir evra fyrir miðjumanninn, sem átti ár eftir af samningi sínum á Stamford Bridge.

Hinn 24 árar gamli Gallagher, sem er uppalinn hjá Chelsea, skrifar undir fimm ára samning við Atletico.

Gallagher spilaði stóra rullu fyrir Chelsea á síðustu leiktíð en það kom sér vel fyrir fjárhag félagsins að selja hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt