fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

England: Vardy hetjan gegn Tottenham

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 21:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City 1 – 1 Tottenham
0-1 Pedro Porro(’29)
1-1 Jamie Vardy(’58)

Reynsluboltinn Jamie Vardy var hetja Leicester í kvöld sem spilaði við Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

Vardy skoraði með skalla í seinni hálfleik en hann er 37 ára gamall og hefur raðað inn mörkum fyrur Leicester í mörg ár.

Tottenham tók forystuna snemma leiks en Pedro Porro kom boltanum í netið eftir 29. mínútur.

Lokatölur 1-1 sem er fínasta byrjun fyrir nýliðana í Leicester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi