fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Gefur í skyn að stjarnan sé til sölu

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 18:18

Joao Felix.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, hefur gefið sterklega í skyn að Joao Felix sé til sölu í sumarglugganum.

Felix er orðaður við Chelsea sem og önnur lið en hann er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna Atletico.

Ástæðan er sú að Felix sagðist vera að upplifa drauminn er hann var lánaður til Barcelona í eitt tímabil en hann var að lokum ekki keyptur til félagsins.

,,Hann er að standa sig vel, eins og þið getið séð,“ sagði Simeone í samtali við blaðamenn.

,,Hann kemur fram eins og við er að búast frá leikmanni Atletico.. Hann er trúr félaginu. Hann æfir eins vel og hann getur og er tilbúinn í samkeppni.“

,,Aðens tíminn mun leiða í ljós hvort við getum notað hann í vetur eða ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning