fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Gefur í skyn að stjarnan sé til sölu

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 18:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, hefur gefið sterklega í skyn að Joao Felix sé til sölu í sumarglugganum.

Felix er orðaður við Chelsea sem og önnur lið en hann er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna Atletico.

Ástæðan er sú að Felix sagðist vera að upplifa drauminn er hann var lánaður til Barcelona í eitt tímabil en hann var að lokum ekki keyptur til félagsins.

,,Hann er að standa sig vel, eins og þið getið séð,“ sagði Simeone í samtali við blaðamenn.

,,Hann kemur fram eins og við er að búast frá leikmanni Atletico.. Hann er trúr félaginu. Hann æfir eins vel og hann getur og er tilbúinn í samkeppni.“

,,Aðens tíminn mun leiða í ljós hvort við getum notað hann í vetur eða ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Manchester united þarf að vera topp eitt“

,,Manchester united þarf að vera topp eitt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Í gær

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“
433Sport
Í gær

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“

,,Hann var sá eini sem reyndi að tala við mig, koma til mín og bjóða mér í mat“
433Sport
Í gær

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp

Eins og krakki á jólunum eftir fyrsta stóra titilinn – Fékk alvöru bjórsturtu á meðan hann tók upp