fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Henry segir starfi sínu lausu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 13:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry er hættur sem þjálfari U21 árs landsliðs Frakklands. Frá þessu var greint nú fyrir skömmu.

Arsenal-goðsögnin var samningsbundin franska knattspyrnusambandinu til næsta árs en hættir af persónulegum ástæðum. Henry stýrði Frökkum á til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum á dögunum.

„Mig langar að þakka franska knattspyrnusambandinu og forseta þess, Philippe Diallo, fyrir að gefa mér þetta magnaða tækifæri. Að vinna silfur á Ólympíuleikunum fyirr þjóð mína verður alltaf eitt af mínum stoltustu augnablikum,“ segir Henry meðal annars í yfirlýsingu.

Henry hefur reynt fyrir sér í þjálfun eftir að glæstum knattspyrnuferli hans lauk. Hann hefur áður stýrt Monaco og Montreal Impact, auk þess sem hann var aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig