fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Bruno framlengir við Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. ágúst 2024 21:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes hefur samþykkt að skrifa undir nýjan samning við Manchester United.

Þetta fullyrðir blaðamaðurinn Fabrizio Romano í kvöld en Fernandes er fyrirliði enska félagsins.

Romano segir að samningurinn gildi til ársins 2027 með möguleika á eins árs framlengingu.

Portúgalinn verður á meðal launahæstu leikmanna United en hann er líklega fyrsti maður á blað á Old Trafford.

Romano segir að allt verði klárt og undirritað áður en félagaskiptaglugginn lokar í lok mánaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað