fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Fyrrum undrabarnið á leið aftur til Englands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. ágúst 2024 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem muna eftir nafninu Karamoko Dembele en hann átti að vera einn efnilegasti leikmaður heims á sínum tíma.

Dembele vakti fyrst athygli aðeins 14 ára gamall en hann var þá á mála hjá Celtic í Skotlandi.

Dembele yfirgaf Celtic árið 2022 fyrir Brest í Frakklandi en var svo lánaður til Blackpool árið 2023.

Brest virðist ekki hafa of mikla trú á þessum ágæta strák sem á að baki leiki fyrir yngri landslið Englands sem og Skotlands.

Þetta gleymda undrabarn hefur skrifað undir samning við Queens Park Rangers í næst efstu deild Englands og borgar félagið 2,5 milljónir punda fyrir hans þjónustu.

Dembele er enn aðeins 21 árs gamall og vonandi fyrir hann kemur hann ferlinum aftur af stað eftir fína dvöl hjá Blackpool á lánssamningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga