fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Ætla halda áfram að pressa á United

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 19:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham neitar að gefast upp á miðjumanninum Scott McTominay og vill mikið fá hann í sínar raðir í sumar.

Um er að ræða leikmann Manchester United sem er mögulega fáanlegur fyrir rétta upphæð.

Skotinn er opinn fyrir því að fara samkvæmt Sky Sports en hingað til hefur Fulham ekki náð að bjóða rétta upphæð í leikmanninn.

United er að leitast eftir því að losa þónokkra leikmenn í sumar og ætlar að styrkja sig enn frekar fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni.

Síðasta tilboð Fulham var ekki nógu hátt en samkvæmt Sky ætlar félagið að bjóða enn hærra í McTominay á næstu dögum.

Samningur McTominay rennur út á næsta ári og gæti enska stórliðið neyðst til að selja í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle

England: Tíu Chelsea-menn áttu ekkert í Newcastle
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið

Tveir sterkustu mennirnir slógust fyrir framan myndavélina: Yfirmaðurinn sagður vera brjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni

Bætti met Eiðs og er sá yngsti í sögunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Í gær

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“

Amorim staðfestir áhuga á Fernandes – ,,Þau eru tilbúin að gera það ómögulega“