fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 13:30

Arnar Grétarsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breytingar hafa verið gerðar í tveimur viðureignum í Bestu deild karla.

Leikur Fram og Vals, sem átti að fara fram á mánudag en var frestað þar sem Valsmönnum seinkaði heim frá Albaníu, fer fram næstkomandi sunnudag.

Þar af leiðandi er útileikur Fram við Fylki færður frá næstkomandi mánudegi og til miðvikudagsins eftir slétta viku.

Fram – Valur
Var: Mánudaginn 22. júlí kl. 19.15 á Lambhagavellinum
Verður: Sunnudaginn 28. júlí kl. 19.15 á Lambhagavellinum

Fylkir – Fram
Var: Mánudaginn 29. júlí kl. 19.15 á Würth vellinum
Verður: Miðvikudaginn 31. júlí kl. 19.15 á Würth vellinum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“
433Sport
Í gær

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans