fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

United fundar um framherjann stæðilega

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er farið að skoða þann möguleika að kaupa Ivan Toney frá Brentford í sumar. The Athletic segir frá.

Það hefur verið nóg að gera á skrifstofu United í sumar og hafa Leny Yoro og Joshua Zirkzee þegar verið keyptir frá Lille og Bologna. Þá eru Matthijs de Ligt og fleiri sterklega orðaðir við félagið.

Þó svo að United hafi þegar fengið öflugan sóknarmann í Zirkzee er því nú haldið fram að félagið hafi rætt þann möguleika innan sinna raða að fá Toney.

Toney á aðeins ár eftir af samningi sínum við Brentford. Í síðustu viku var því haldið fram í götublaðinu The Sun að félagið hefði lækkað verðmiðann á honum þar sem ekkert félag hefði sýnt framherjanum alvöru áhuga í sumar.

Toney hefur einnig verið orðaður við Tottenham og West Ham, en nú virðist United íhuga að slást í kapphlaupið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina