fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

De Gea virðist staðfesta endurkomu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn David de Gea hefur gefið sterklega í skyn að hann sé búinn að finna sér nýtt félag.

De Gea lék ekki einn einasta leik á síðasta tímabili eftir að hafa yfirgefið Manchester United.

Spánverjanum mistókst að finna nýtt lið fyrir tímabilið sem var framundan en hefur haldið sér í formi síðan þá.

De Gea birti mynd af stundaglasi á X síðu sína í gær sem gefur í skyn að hann sé nú loksins að finna nýtt heimili.

Markvörðurinn lék í 12 ár með United en var fyrir það hjá Atletico Madrid í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“