fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Liverpool og Manchester United áhugasöm – Talið að þetta veiti þeim forskot í baráttunni við erlend félög

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 10:00

Adrien Rabiot / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adrien Rabiot er eftirsóttur víða og eru ensk stórlið á meðal áhugasamra, ef marka má ítalska miðla.

Samningur miðjumannsins við Juventus rann út á dögunum og skoðar Frakkinn, sem spilaði alla leiki síns landsliðs á EM, nú möguleika sína.

Liverpool og Manchester United eru sögð á meðal áhugasamra um hinn 29 ára gamla Rabiot og það er Newcastle einnig.

Þá eru félög á Ítalíu áhugasöm. Má þar nefna AC Milan og Napoli.

Rabiot er hins vegar með heldur háar launakröfur og vill um 9 milljónir evra á ári. Ensku félögin hafa meira á milli handanna og gæti það veitt þeim forskot í baráttunni um kappann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist