fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fréttir

Pálmi Þór lést á Spáni

Ritstjórn DV
Mánudaginn 15. júlí 2024 18:01

Pálmi Þór Erlingsson lést af slysförum á Spáni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingurinn sem fannst látinn á Spáni þann 12. júlí síðastliðinn hét Pálmi Þór Erlingsson og var fæddur árið 1976, 47 ára að aldri. Nútíminn greindi frá nafni hins látna fyrir stundu.

Eins og DV greindi frá í morgun var andlát Pálma Þórs komið inn á borð borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins auk þess sem lögregluyfirvöldum hafði verið gert kunngjört um andlátið.

Pálmi Þór, sem var faðir fjögurra barna, lést af slysförum samkvæmt frétt Nútímans á Alicante-svæðinu á Spáni. Kemur fram að hluti fjölskyldu Pálma Þórs sé nú úti að ganga frá málum varðandi andlátið.

Í umfjöllun Nútímans kemur fram að Pálmi Þór hafi verið mikill fjölskyldumaður og aðstandendur hans séu harmi slegnir yfir fráfalli hans.

Uppfært 17.7 2024:

Ranglega er sagt í umfjöllun Nútímans og þessari frétt að Pálmi Þór hafi látist af slysförum. Banamein hans voru bráð veikindi. Beðist er velvirðingar á þessu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun

Metnaðarfullt loftslagsverkefni Climeworks sagt fjarri markmiðum – Föngun koltvísýrings standi ekki undir þeirra eigin losun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skella í lás á Laugavegi í dag en opna stærri og glæsilegri Penna á Selfossi á næstu vikum

Skella í lás á Laugavegi í dag en opna stærri og glæsilegri Penna á Selfossi á næstu vikum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007

Miklar sviptingar í fjármálum flokkanna á milli ára – Hafa fengið 9 milljarða króna frá árinu 2007
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“

Brynjar Karl geldur varhug við þingsetu Hannesar – „Rifjum upp nú geðveikasta póst allra tíma“