fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
Fréttir

Raðmorðingi játar á sig morð 42 kvenna á tveimur árum

Ritstjórn DV
Mánudaginn 15. júlí 2024 17:00

Collins Jumaisi Khalusha hefur játað á sig morð 42 kvenna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á fertugsaldri hefur játað að hafa drepið 42 konur á undanförnum tveimur árum í Kenýa. CNN fjallar um málið sem hefur vakið mikla athygli ytra og orðið til þess að hávær köll eru um að tekið verði á kynbundu ofbeldi í landinu sem grasserar víða.

Hinn 33 ára gamli Collins Jumaisi Khalusha er sagður hafa lokkað og drepið konurnar en aðeins níu lík hafa fundist hingað til. Fyrsta fórnarlamb raðmorðingjans var eiginkona hans en eftir morðið á henni virðist hann hafa komist á bragðið.

Khalusha var handtekinn aðfaranótt mánudags fyrir utan klúbb í borginni Soweto, austur af höfuðborginni Naíróbí, þar sem hann hafði horft á úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu. Leiddi Kalusha lögreglumenn að leiguhúsnæði þar sem hann bjó þar sem lagt var hald á ýmis sönnunargögn. Fyrsta fórnarlamb hans var eiginkona hans.

Boðað var til blaðamannafundar vegna handtökunnar en þar kom fram að líkin sem hingað til hefðu fundist hefðu verið brytjuð niður, sett í poka sem var sökkt í yfirgefinni námu.

„Við erum að glíma við raðmorðingja, geðsjúkan morðingja sem ber ekki virðingu fyrir mannslífum,“ hefur CNN eftir yfirmanni rannsóknardeildar lögreglunnar, Mohamed Amin.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim
Fréttir
Í gær

Trump greindur með bláæðabilun

Trump greindur með bláæðabilun
Fréttir
Í gær

Kvennaathvarfið fær 144 milljónir frá Á allra vörum

Kvennaathvarfið fær 144 milljónir frá Á allra vörum
Fréttir
Í gær

Unglingsdrengur fær bætur eftir hörmulegt bifhjólaslys í Mosfellsbæ þrátt fyrir vítavert gáleysi

Unglingsdrengur fær bætur eftir hörmulegt bifhjólaslys í Mosfellsbæ þrátt fyrir vítavert gáleysi
Fréttir
Í gær

Átta börn fædd með erfðaefni frá þremur – Laus við hættulega erfðasjúkdóma

Átta börn fædd með erfðaefni frá þremur – Laus við hættulega erfðasjúkdóma
Fréttir
Í gær

Ósátt við rukkunaraðferð Bílastæðasjóðs: Sótti systur sína og var sektuð meðan hún beið

Ósátt við rukkunaraðferð Bílastæðasjóðs: Sótti systur sína og var sektuð meðan hún beið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kalla eftir lagabreytingum í íslenskum kynlífsiðnaði og segja mörgum spurningum ósvarað um nýlegar aðgerðir lögreglu

Kalla eftir lagabreytingum í íslenskum kynlífsiðnaði og segja mörgum spurningum ósvarað um nýlegar aðgerðir lögreglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skemmtiferð íslenskra feðga breyttist í martröð – Faðirinn handtekinn fyrir kókaínsmygl á Schiphol-flugvelli

Skemmtiferð íslenskra feðga breyttist í martröð – Faðirinn handtekinn fyrir kókaínsmygl á Schiphol-flugvelli