fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Neitar að framlengja við Manchester City

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Alvarez hefur hafnað því að skrifa undir nýjan samning við Englandsmeistarana í Manchester City.

Þetta segir El Chiringuito á Spáni en Alvarez er ekki fastamaður í byrjunarliði Pep Guardiola í Manchester.

Alvarez hefur spilað með City frá árinu 2022 og hefur skorað 36 mörk í 103 leikjum en hefur þurft að koma inná í mörgum af þeim viðureignum.

City hefur boðið Argentínumanninum nýjan samning en hann ku vera að horfa annað og vill fá fleiri mínútur á vellinum.

Alvarez er 24 ára gamall sóknarmaður en hann vann HM með Argentínu í Katar 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí