fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Hætti í sumar en sást á æfingu hjá Barcelona

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Alcantara, fyrrum leikmaður Barcelona, Bayern Munchen og Liverpool, ákvað að leggja skóna á hilluna eftir síðasta tímabil.

Thiago sást þó æfa með stórliði Barcelona í gær en litlar líkur eru þó taldar á því að hann spili með liðinu í vetur.

Þessi fyrrum miðjumaður gerir sér vonir um að verða hluti af þjálfarateymi Hansi Flick á næsta tímabili.

Flick tók við Barcelona í sumar og er mikil pressa á Þjóðverjanum að skila árangri á Nou Camp.

Thiago er aðeins 33 ára gamall en hann lék með Barcelona alveg frá 2005 til ársins 2013.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum