fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

James óvænt aftur til Madrid?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2024 18:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Rodriguez gæti verið á leið aftur til Evrópu en það er miðillinn El Nacional sem greinir frá.

Það væri ansi áhugavert skref og þá sérstaklega því James er orðaður við lið Atletico Madrid í spænsku höfuðborginni.

James þekkir vel til borgarinnar en hann lék með Real Madrid í sex ár og hélt svo til Everton í eitt tímabil.

Eftir það samdi miðjumaðurinn í Katar, Grikklandi og leikur nú með Sao Paulo í Brasilíu.

James hefur heillað marga með frammistöðu sinni á Copa America í sumar en hann er landsliðsmaður Kólumbíu.

James er 32 ára gamall en hann fagnar 33 ára afmæli sínu á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja