fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Haaland bætir eigið met í leiknum vinsæla

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2024 14:00

Orri Steinn og Erling Haaland. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland verður dýrasti leikmaður í sögu Fantasy-leiksins vinsæla í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Eins og flestir vita snýst leikurinn um það að velja 15 leikmenn í ensku úrvalsdeildinni og fá sem flest stig. Stigagjöf fer eftir frammistöðu leikmanna.

Notendur fá 100 milljónir punda til að eyða en í nýjustu útgáfu leiksins kostaar Haaland 15 milljónir punda.

Enginn í sögunni hefur verið dýrari. Metið var 14 milljónir og þeir sem áttu það voru Haaland sjálfur, Thierry Henry, Cristiano Ronaldo og Robin van Persie.

Haaland skoraði 27 mörk í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og var langvinsælastur í Fantasy-leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun