fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Jason Daði seldur í ensku D-deildina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 17:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jason Daði Svanþórsson er genginn í raðir Grimsby Town á Englandi en þetta var staðfest nú í dag.

Um er að ræða athyglisvert skref á ferli leikmannsins sem var áður á mála hjá Breiðabliki.

Blikar eru að missa einn sinn besta ef ekki besta leikmann en hann hafði spilað gríðarlega vel í sumar.

Jason hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir Blika í bili en hann gerir tveggja ára samning á Englandi.

Jason er 24 ára gamall en Grimsby spilar í ensku D-deildinni þar sem harkan er mikil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“