fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Jafnt á Kaplakrikavelli

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 21:37

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 1 – 1 KA
1-0 Úlfur Ágúst Björnsson (’27)
1-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson (’80, víti)

Það fór fram einn leikur í Bestu deild karla í kvöld en leikið var á Kaplakrikavelli.

Þessum leik lauk með jafntefli en lengi stefndi í að heimamenn myndu fagna þremur stigum.

Úlfur Ágúst Björnsson kom FH yfir og var það eina mark leiksins þar til tíu mínútur voru eftir.

Hallgrímur Mar Steingrímsson kom til bjargar en hann tryggði KA stig með marki úr vítaspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað