fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Kveður Liverpool eftir fimm ára dvöl

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 22:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er búið að staðfesta það að markvörðurinn Adrian sé farinn annað en hann hefur leikið með liðinu í fimm ár.

Adrian neitaði að skrifa undir nýjan samning við félagið en hann var orðinn þriðji markvörður á Anfield.

Adrian var aldrei lykilmaður í liði Liverpool en hann lék aðeins 26 leiki en hjálpaði liðinu að vinna Ofurbikarinn árið 2019.

Spánverjinn er 37 ára gamall í dag en hann var á mála hjá West Ham í sex ár fyrir komuna til Liverpool.

Allar líkur eru á að hann skrifi undir samning við félag í heimalandinu í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa