fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

EM: England í undanúrslit eftir vítakeppni

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júlí 2024 18:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England 1 – 1 Sviss
0-1 Breel Embolo(’75)
1-1 Bukayo Saka(’80)

Næst síðasta leik 8-liða úrslita EM er nú lokið en þar áttust við lið Englands og Sviss.

Leikurinn var í raun engin frábær skemmtun en tvö mörk voru skoruð í venjulegum leiktíma.

Breel Embolo kom Sviss yfir er 15 mínútur voru eftir en England jafnaði aðeins fimm mínútum seinna.

Dómarinn þurfti því að flauta til framlengingar þar sem við fengum engin mörk og vítaspyrnukeppni þurfti að ráða úrslitum.

Þar hafði England betur en Jordan Pickford varði einu spyrnu leiksins og tryggði liðinu áfram með þeirri vörslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern