fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Coutinho virðist vera að kveðja Evrópu

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júlí 2024 17:43

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho er á leið aftur til heimalandsins og mun skrifa undir samning við Vasco Da Gama.

Frá þessu greina ýmsir fjölmiðlar en Coutinho er fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona sem og brasilíska landsliðsins.

Coutinho er aðeins 32 ára gamall en hann hefur undanfarið ár leikið með Al-Duhail í Katar á lánssamningi.

Brassinn er samningsbundinn Aston Villa á Englandi þar sem hlutirnir gengu ekki upp eftir komu frá Barcelona 2022.

Coutinho byrjaði vel hjá Villa en eftir endanleg kaup skoraði hann aðeins eitt mark í 22 leikjum fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar

Ætla ekki að hækka tilboðið og getur því farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“