fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Bellingham í bann en má samt spila á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. júlí 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham, landsliðsmaður Englands, má spila gegn Sviss í 8-liða úrslitum EM á morgun en fær samt sem áður sekt og eins leiks skilorðsbundið bann.

UEFA hefur verið að skoða fagn Bellingham gegn Slóvakíu í 16-liða úrslitum. Þar greip hann um klofið og virtist horfa í átt að varamannabekk Slóvaka. Hann segir þetta hins vegar hafa verið grín sem beindist að vinum hans í stúkunni .

Meira
Sjáðu hvað Bellingham gerði í gær og náðist á myndband – Lendir hann í vandræðum?

UEFA hefur tekið ákvörðun um að sekta Bellingham um 25 þúsund pund og setja hann í eins leiks skilorðsbundið bann sem gildir í 12 mánuði.

Þetta eru miklar gleðifréttir fyrir Englendinga, sem hafa alls ekki verið sannfærandi á mótinu, enda Bellingham einn þeirra allra besti maður.

Meira
Englendingar vonast til að athæfi Bellingham á Spáni hjálpi honum í málinu um fagnið umtalaða

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?