fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

United til í að hlusta á tilboð í Bruno

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. júlí 2024 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United myndi skoða það að selja Bruno Fernandes í sumar. Frá þessu segir enska blaðið Mirror.

Bruno er 29 ára gamall en Mirror telur þó meiri líkur á því að hann geri nýjan samning.

Bruno hefur verið besti leikmaður United síðustu árin en hann vill hærri laun í nýjum samningi.

Bruno hefur verið orðaður lið í Sádí Arabíu þar sem hann getur þénað miklu hærri upphæðir en á Englandi.

Bruno er fyrirliði United en félagið mun á næstu vikum fara inn á markaðinn og selja og kaupa leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar