fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Mbappe og Hákon Arnar verða liðsfélagar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ethan Mbappe, bróðir Kylian Mbappe, er að ganga í raðir Lille á frjálsri sölu.

Samningur hins 17 ára gamla Ethan við Paris Saint-Germain var að renna út og yfirgefur hann félagið eins og bróðir sinn, sem gekk í raðir Real Madrid fyrr í sumar.

Hákon Arnar Haraldsson er á mála hjá Lille. Getty Images

Ethan kom við sögu í fimm leikjum aðalliðs PSG, allir á síðustu leiktíð.

Hann skrifar undir langtímasamning við Lille og verður þar liðsfélagi Skagamannsins Hákonar Arnars Haraldssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi