fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Mbappe og Hákon Arnar verða liðsfélagar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ethan Mbappe, bróðir Kylian Mbappe, er að ganga í raðir Lille á frjálsri sölu.

Samningur hins 17 ára gamla Ethan við Paris Saint-Germain var að renna út og yfirgefur hann félagið eins og bróðir sinn, sem gekk í raðir Real Madrid fyrr í sumar.

Hákon Arnar Haraldsson er á mála hjá Lille. Getty Images

Ethan kom við sögu í fimm leikjum aðalliðs PSG, allir á síðustu leiktíð.

Hann skrifar undir langtímasamning við Lille og verður þar liðsfélagi Skagamannsins Hákonar Arnars Haraldssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands