fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
Fókus

Sterkasti maður Íslands – Frábært tilþrif og mögnuð fjölskylduskemmtun

Fókus
Mánudaginn 24. júní 2024 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keppnin Sterkasti maður Íslands var haldin þann 17. júní í Mosfellsbæ. Keppt var í 105 kg flokki.

Garðar Karl Ólafsson bar sigur úr býtum eftir harða keppni við Rolf Olav Pettersen frá Noregi.

Keppt var í bændagöngu, öxullyftu, 120 kg sekkjaburði, pokakasti yfir rá og Atlas-steinum, 90, 110 kg og 125 kg.

Sjö keppendur mættu til leiks og sýndu frábær tilþrif. Gríðarlegur fjöldi fólks fylgdist með hátíðarhöldunum í Mosfellsbæ og unga kynslóðin fékk að spreyta sig á aflraunum.

Sjá nánar myndband hér að neðan.

 

Sterkasti maður Íslands 2024 -105kg
play-sharp-fill

Sterkasti maður Íslands 2024 -105kg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Veiðiferð, skvísur á Formúlunni og alvöru stelpudjamm

Vikan á Instagram – Veiðiferð, skvísur á Formúlunni og alvöru stelpudjamm
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gerður sendi Enok broslega pillu vegna athugasemdar hans um Birgittu Líf

Gerður sendi Enok broslega pillu vegna athugasemdar hans um Birgittu Líf
Fókus
Fyrir 3 dögum

Augnablikið þegar Helena vissi að hún þyrfti að fara: „Hann hringdi óvart í mig á FaceTime á meðan hann var að halda framhjá mér“

Augnablikið þegar Helena vissi að hún þyrfti að fara: „Hann hringdi óvart í mig á FaceTime á meðan hann var að halda framhjá mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Michael Bay gerir bíómynd um Skibidi Toilet

Michael Bay gerir bíómynd um Skibidi Toilet
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dramatísk vinslit mitt í dramatískum málaferlum – „Hún sér núna öll rauðu flöggin“

Dramatísk vinslit mitt í dramatískum málaferlum – „Hún sér núna öll rauðu flöggin“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Eva Laufey og Haraldur selja einbýlishúsið – Eldhúsið eitt það þekktasta á landinu

Eva Laufey og Haraldur selja einbýlishúsið – Eldhúsið eitt það þekktasta á landinu
Hide picture