fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

EM: Austurríki með góðan sigur á Pólverjum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. júní 2024 17:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Austurríki vann góðan sigur á Póllandi í öðrum leik dagsins á EM í Þýskalandi. Liðin mættust í 2. umferð B-riðils, þar sem einnig spila Frakkar og Hollendingar.

Gernot Trauner kom Austurríki yfir á 9. mínútu en eftir hálftíma leik jafnaði Krzysztof Piatek. Staðan í hálfleik var jöfn.

Austurríkismenn kláruðu dæmið í seinni hálfleik en það var Cristoph Baumgartner sem kom þeim yfir á ný um hann miðjan.

Hinn þrautreyndi Marko Arnautovic innsiglaði svo 3-1 sigur Austurríkis á 78. mínútu.

Austurríki er með 3 stig eftir tvo leiki, jafnmörg og Frakkar og Hollendingar sem mætast þó í kvöld.

Pólverjar eru á botni riðilsins án stiga. Eiga þeir eftir að mæta Frökkum og því að öllum líkindum ekki á leið í 16-liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433
Í gær

Þægilegt hjá Chelsea í Lundúnaslagnum

Þægilegt hjá Chelsea í Lundúnaslagnum
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum