fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Lengjudeildin: Aftureldingu slátrað á eigin heimavelli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júní 2024 20:00

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding fékk alvöru skell í Lengjudeildinni á heimavelli í kvöld þegar vaskir Eyjamenn mættu í heimsókn.

Arnar Breki Gunnarsson skoraði eina mark fyrri hálfleiks þegar hann kom ÍBV í 0-1.

Nökkvi Már Nökkvason og Hermann Þór Ragnarsson bættu svo við mörkum í síðari hálfleik og 0-3 sigur ÍBV staðreynd.

Með sigrinum fer ÍBV upp fyrir Aftureldingu í deildinni og upp í þriðja sæti deildarinnar með 13 stig eftir átta leiki en Afturelding er með ellefu stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum