fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Vendingar í tíðindum af Mbappe

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. júní 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn von um að Kylian Mbappe spili leik franska landsliðsins gegn Hollandi í 2. umferð riðlakeppni EM í Þýskalandi á morgun.

RMC Sport greinir frá þessu, en Mbappe nefbrotnaði í sigri Frakka gegn Austurríki í 1. umferðinni.

Franski miðillinn segir að Mbappe bíði eftir grímunni sem hann mun þurfa að spila með vegna meiðslanna.

Hvenær hún kemur mun hafa mikið að segja með hvort hann spili. Svo gæti farið að hún komi í dag og að hann geti æft með hana í kvöld, daginn fyrir leik.

Það er þó ljóst að Mbappe er í kapphlaupi við tímann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“