fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Serbar hóta að hætta keppni á EM

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. júní 2024 10:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Serbar hafa hótað því að draga sig úr keppni á EM í Þýskalandi ef Króötum og Albönum verður ekki refsað fyrir söngva stuðnignsmanna í gær.

Króatar og Albanir gerðu jafntefli í gær en á leiknum sungu stuðningsmenn um að drepa Serba.

Jovan Surbatovic, formaður serbneska sambandsins hefur krafist þess að UEFA refsi þjóðunum. Ef ekki muni Serbar íhuga áframhaldandi þáttöku í mótinu.

Serbar eiga að mæta Slóveníu nú klukkan 13. Í riðli þeirra eru einnig England og Danmörk, sem mætast klukkan 16.

Serbía mætti Englendingum í fyrsta leik og tapaði 1-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig