fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Staðfesta ráðninguna á Cooper

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. júní 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve Cooper hefur verið ráðinn nýr stjóri nýliða Leicester í ensku úrvalsdeildinni.

Leicester vann ensku B-deildina í vor eftir að hafa fallið úr deild þeirra bestu í fyrra. Stjóri liðsins var Enzo Maresca en Chelsea kippti honum yfir til sín á dögunum.

Því hófst stjóraleit hjá Leicester og hefur Cooper nú verið ráðinn.

Cooper hefur áður gert góða hluti með Nottingham Forest, en hann kom liðinu upp í úrvalsdeildina fyrir tveimur árum. Hann var hins vegar látinn fara þaðan í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum