fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Nagelsmann með Þjóðverja út HM

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. júní 2024 22:00

Julian Nagelsmann

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningur Julian Nagelsmann sem landsliðsþjálfari Þýskalands framlengdist í dag sjálfkrafa út HM 2026.

Þetta varð ljóst þegar hans menn unnu sigur á Ungverjum á EM í dag og ljóst varð að þeir yrðu í 16-liða úrslitum keppninnar. Vegna klásúlu í samningi Nagelsmann framlengist samningur hans út næsta HM.

Nagelsmann tók við þýska landsliðinu í fyrra en hann hefur einnig stýrt Bayern Munchen, RB Leipzig og Hoffenheim í félagsliðaboltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum