fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Graham Potter að landa stóru giggi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júní 2024 07:00

Graham Potter / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester er nálægt því að ganga frá ráðningu á Graham Potter sem stjóra liðsins. Ensk blöð segja allt nánast klárt.

Potter hefur ekki verið í vinnu í rúmt ár en hann var rekinn frá Chelsea í apríl í fyrra.

Potter hafði gert vel með Brighton áður en hann fór til Chelsea en hann var rekinn á fyrsta tímabili.

Potter hafði fengið mörg tilboð um að koma aftur í þjálfun en ekki verið klár fyrr en núna.

Leicester er aftur komið upp í ensku úrvalsdeildina en Enzo Maresca hætti með liðið til að taka við Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum