fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

EM: Weghorst bjargaði Hollendingum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2024 14:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólland 1 – 2 Holland
1-0 Adam Buksa(’16)
1-1 Cody Gakpo(’29)
1-2 Wout Weghorst(’83)

Fyrsti leikur dagsins á EM í Þýskalandi var ansi skemmtilegur en þar mættust Pólland og Holland.

Pólland kom mörgum á óvart og komst yfir í viðureigninni en Adam Buksa skoraði á 16. mínútu.

Ekki löngu seinna jafnaði Cody Gakpo þó fyrir Holland en hann átti skot sem fór af varnarmanni og í netið.

Enginn annar en Wout Weghorst kom svo Hollandi til bjargar og tryggði þrjú stig er stutt var eftir.

Weghorst hafði komið inná sem varamaður og var hans mark nóg til að tryggja dýrmætan sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern