fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Arnar Grétars: „Ekki vera lítill, vertu stór“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. júní 2024 16:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta leggst mjög vel í mig. Við spiluðum á móti þeim í fyrra og lentum í brasi en liðið er á öðrum stað í dag og ég á von að þetta verði alvöru leikur.“

Þetta sagði Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, við 433.is að loknum blaðamannafundi á Hlíðarenda í tilefni að leik liðsins við Víking í Bestu deild karla á þriðjudag. Víkingur er á toppi deildarinnar en Valur í þriðja sæti. 4 stig skilja liðin að.

video
play-sharp-fill

„Ef þú vilt vinna skiptir hvert einasta stig máli. Við erum að spila við ríkjandi Íslands- og bikarmeistara. Þeir eru á toppnum og eiga fjögur stig á okkur. Við megum ekki hugsa um það að við megum ekki tapa leiknum. Við verðum bara að spila okkar leik og svo skoðum við hvernig það fer. Auðvitað yrðu það mikilvæg þrjú stig því þá er Víkingur ekki að fá þrjú stig á meðan,“ sagði Arnar.

„Við þurfum að þora að stíga upp, vera agressívir, keyra aðeins á þá. Það er fyrir mér lykilatriði í fótbolta. Ekki vera lítill, vertu stór. Við erum að mæta alvöru liði sem er búið að vinna mikið af titlum síðustu ár og þetta er kærkomið tækifæri til að máta okkur við þá.“

Ítarlegra viðtal við Arnar er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða
Hide picture