fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

KA flaug áfram í undanúrslit

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júní 2024 19:58

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA er komið í undanúrslit bikarisns eftir fremur auðveldan sigur á Fram í 20 stiga hita á Akureyri nú í kvöld.

Varnarmaðurinn öflugi, Bjarni Aðalsteinsson kom KA yfir á sjöttu mínútu leiksins.

Hann bætti svo við öðru marki á 78 mínútu leiksins og tryggði KA sigurinn góða.

Það var svo Hallgrímur Mar Steingrímsson sem skoraði þriðja og síðasta mark leiksins, 3-0 sigur KA staðreynd.

KA fór í úrslitaleik bikarsins á síðustu leiktíð og er nú komið skrefi nær því að gera það aftur.

Valur og Stjarnan höfðu þegar tryggt sig áfram en það kemur í ljós í kvöld hvort það verði Víkingur eða Fylkir sem verður fjórða liðið í pottinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Í gær

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn