fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Bjarni hættur hjá KR

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júní 2024 12:17

© 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Guðjónsson mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri KR í lok ágústmánaðar. Félagið greinir frá þessu í dag.

Bjarni hefur gegnt starfinu síðan 2021 en fer nú annað.

Ráðningarferli nýs framkæmdastjóra bíður nú aðalstjórnar en þegar verður hafist handa við þá vinnu. Aðalstjórn KR þakkar Bjarna kærlega fyrir allt hans starf fyrir félagið á liðnum árum,“ segir í tilkynningu KR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“