fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Hættir óvænt með Dortmund

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júní 2024 11:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edin Terzic hefur heldur óvænt látið af störfum sem stjóri Dortmund. Svo segir í tilkynningu félagsins í dag.

Terzic tók við starfinu fyrir rúmum tveimur árum en hann hafði áður verið bráðabirgðastjóri. Undir hans stjórn var Dortmund nálægt því að vinna þýsku úrvalsdeildina í fyrra og fór í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í ár, þar sem liðið tapaði gegn Real Madrid. Tímabilið heima fyrir var hins vegar ekki nógu gott og hafnaði liðið í fimmta sæti.

„Eftir leikinn á Wembley bað ég um fund með stjórninni og tjáði þeim að mér finndist að Dortmund ætti að hefja nýjan kafla með nýjan mann í brúnni,“ er meðal annars haft eftir Terzic í tilkynningu Dortmund.

„Allir sem þekkja mig vita að þetta er mjög erfið ákvörðun fyrir mig,“ segir hann einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“